Blogg

Nýjar uppskriftir

Er búin að setja inn undir „PDF uppskriftir“ ýmsar uppskriftir sem hægt er að niðurhala. Ef þið leynið á einhverjum sniðugum uppskriftum á rafrænu formi, endilega sendið mér póst á helenasif[at]helenasif.is

Til dæmis er ég búin að setja uppskriftir af prjónuðum sjölum og jólasokk og fleira 🙂

Clothilde Pattern 4

One thought on “Nýjar uppskriftir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.