Blogg

Nýjar uppskriftir

Er búin að setja inn undir „PDF uppskriftir“ ýmsar uppskriftir sem hægt er að niðurhala. Ef þið leynið á einhverjum sniðugum uppskriftum á rafrænu formi, endilega sendið mér póst á helenasif[at]helenasif.is Til dæmis er ég búin að setja uppskriftir af prjónuðum sjölum og jólasokk og fleira 🙂

Teppi

Sikk-sakk teppi

Var að klára að hekla Sikk sakk teppi. Þetta teppi er gert án uppskriftar en hún ætti að vera nokkurn vegin svona: Sikk Sakk teppi – uppskrift: Það sem þarf eru þrír (eða fleiri litir), þetta er baby garn úr Euro pris. Heklunál 3,5. Heklað er fram og til baka. Byrja á hvítum lit: 1: […]