Skip to content

Helena Sif

About Me

  • Heim
  • Uppskriftir
    • Brauð/Brauðréttir
    • Konfekt
    • Kvöldmatur
    • Kökur og eftirréttir
    • Keto / LKL
    • Ýmislegt
  • Rokkur Knit

Year: 2017

  • Home
  • 2017
  • Page 2
Eftirréttir Kökur Uppskriftir

Ostakaka með kirsuberjasultu

Helena Sif
20.09.201720.09.2017 No Comments

LU-kanilkex 15 gr smjör 0,5 l þeyttur rjómi 150 gr flórsykur 200 gr rjómaostur ¼ glas vanilludropar Kirsuberjasósa Mulið kex og bráðið smjör sett saman í form og kælt.Þeyta saman sykur, rjómaost og dropa, blanda saman við þeyttan rjómann. Hræran er síðan sett ofan á skelina. ½ krukku af kirsuberjasósu hellt ofan á. Best að […]

Lesa meira
Eftirréttir Uppskriftir

Panna cotta

Helena Sif
20.09.201720.09.2017 No Comments

1/2 l rjómi 100 g sykur 1 dl nýmjólk 3 matarlímsblöð 2 tsk vanillukorn Leggið matarlímsblöðin í bleyti í kalt vatn. Hitið mjólkina í potti við mjög vægan hita og gætið vel að hún sjóði ekki. Takið mjólk af hita og bætið mýktum matarlímsblöðunum saman við. Hellið rjóma í annan lítinn pott og bætið sykri […]

Lesa meira
Keto Kvöldmatur Uppskriftir Ýmislegt

Sveppasósa (Keto)

Helena Sif
20.09.201722.02.2021 No Comments

2 Villisveppaostar 1 Sveppateningur 1 dl vatn 1 Box af sveppum 250 ml rjómi Einnig er gott að hafa 1 Villisveppaost og 1 Piparost. Skerið ostinn niður í litla bita og setjið í pott. Setjið ca 1 dl af vatni með ostinum og bræðið ostinn. Bætið við sveppateningnum og skerið sveppina í bita og setjið […]

Lesa meira

Posts pagination

Fyrri 1 2 3 … 5 Næsta

Nýlegar færslur

  • Kotasælubollur
  • Grænt pestó (hnetulaust)
  • Skúffukaka
  • Eplagóðgæti
  • Gobi rice / blómkálsgrjón (Keto)

Nýlegar athugasemdir

  • Kristín um Ítölsku kjötbollurnar hans Kristjáns
  • Silja um Ítölsku kjötbollurnar hans Kristjáns
  • Helena Sif um Ítölsku kjötbollurnar hans Kristjáns
  • Edda Sif um Ítölsku kjötbollurnar hans Kristjáns
  • Mamma um Ítölsku kjötbollurnar hans Kristjáns

Copyright © 2021 All Rights Reserved.