Fersk basilikka – heilt búnt (u.þ.b. bolli) U.þ.b. hálfur bolli Parmessan 1-2 hvítlauksgeirar Pipar Góð ólífuolía eftir þörfum Setjið ostinn í matvinnsluvél. Bætið basillikkunni við og tætið vel. Bætið næst hvítlauk, ólífuolíu og pipar eftir smekk. Geymið í lokaðri krukku í ísskáp.

Meðlæti
Uppskriftir
Ýmislegt