Brauð Kvöldmatur Uppskriftir

Naan

Uppskriftin gerir 8 naan brauð 300 gr hveiti 2 tsk sykur 2 tsk lyftiduft 6 msk AB mjólk 0,5 bolli vatn Ólífuolía til steikingar Hvítlauksolía/hvílaukssmjör (valhvætt) Hnoðið allt saman í höndunum, fyrir utan olíu og hvítlaukssmjör, og búið til 8 kúlur úr deiginu. Fletjið út og þið gætuð þurft auka hveiti ef deigið er of […]