Keto Kvöldmatur Meðlæti Uppskriftir

Gobi rice / blómkálsgrjón (Keto)

1 stk blómkálshaus 1 msk Túrmerik 1 stk hvítur laukur 3 tsk pressaðu hvítlaukur 1 msk indverks kryddblanda frá Kryddhúsinu Ólífuolía Pipar eftir smekk Skerið blómkálið mjög smátt og setjið í pott með vatni og túrmeriki og blandið vel saman. Sjóðið í 10 mínútur. Skerið laukinn smátt og steikið á pönnu með olíu. Bætið hvítlauknum […]