Keto Kvöldmatur Meðlæti Uppskriftir

Gobi rice / blómkálsgrjón (Keto)

1 stk blómkálshaus 1 msk Túrmerik 1 stk hvítur laukur 3 tsk pressaðu hvítlaukur 1 msk indverks kryddblanda frá Kryddhúsinu Ólífuolía Pipar eftir smekk Skerið blómkálið mjög smátt og setjið í pott með vatni og túrmeriki og blandið vel saman. Sjóðið í 10 mínútur. Skerið laukinn smátt og steikið á pönnu með olíu. Bætið hvítlauknum […]

Keto LKL Meðlæti Uppskriftir

Grillað eggaldin (Keto)

2 stk eggaldinsalt1dl ólífuolíahvítlaukur eftir smekkoreganosteinseljapipar Skerið eggaldinið í 1cm þykkar sneiðar og saltið. Látið liggja í 15 mín. Þurrkið hverja sneið með eldhúspappír til að taka vökva og salt í burtu. Blandið olíu, hvítlauk og kryddum saman í skál of dýfið eggaldin-sneiðunum ofan í. Grillið/eldið á meðalhita í um 6 mínútur á hvorri hlið, […]