Keto Meðlæti Uppskriftir

Grillað grasker (Keto)

Grasker (butternut sqash)
Hvítlaukssalt
Pipar


Skerið graskerið í litla teninga (2x2cm) og dreifið á ofnplötu. Setjið smá ólífuolíu yfir og kryddið.

Bakið í ofni við 230gráður með blæstri í um 30 mínútur, snúið við varlega þegar tíminn er hálfnaður. Gott er að hafa bitana svolítið brúna og stökk.