Guacamole – uppskrift: 3 meðalstór þroskaðar lárperur (avókadó) 1 tómatur 2 pressuð hvítlauksrif 2-3 sneiðar af rauðlauk 1-2 tsk lime safi Hreinsið rárperurnar og stappið niður svo þau maukist næstum alveg (fer eftir smekk). Skerið tómatinn smátt og einnig rauðlaukinn. Pressið 2 hvítlauksrif og blandið öllu saman. Kreistið lime safa yfir og blandið vel saman.
Keto
LKL
Uppskriftir
Ýmislegt