Heklað

HackySack boltar

Ótrúlega sniðug leið til þess að losna við garnafganga er að hekla sér lítil leikföng. Kristján bað mig um að gera einn fyrir sig, svo ég tók bómullargarnsafnaga og heklaði bolta og fyllti með kjúklingabaunum. Góður stressbolti við vinnuna. Þessi bleiki er orðin í uppáhaldi hjá ungri stelpu sem finnst rosalega þægilegt að halda á […]

Prjónað

Skrímslabuxur

Ég fékk þessa fínu uppskrift frá vinkonu minni og prófaði:  https://docs.google.com/Doc?id=dft87b65_2fqcwj7d8&hl=en Hlakka til að sjá einhverja skottu í þessum buxum 🙂 Ath. í uppskrift vantar prjónsporslýsing fyrir tennur og augu en ég gerði bara sirka eins og myndin í uppskriftinni er. Einnig rendurnar eru bara gerðar random af mér, ætti að vera hægt að gera […]