Á föstudaginn bauð ég góðri vinkonu í mat. Þá datt mér í hug að gera rétt sem ég hef ekki gert lengi, mexókóskan kjúklingarétt. Einfaldur og fljótlegur undirbúningur. Þessi réttur er ekki sterkur, en hægt er að gera hann sterkari með því að hafa hot salsa, og hafa hlutföllin þannig að það sé meiri salsa […]
Við Kristján héldum matarboð síðasta föstudag og vorum með pizzaveislu og síðan útbjó ég til skyreftirrétt. Þurfti ég að gera eitthvað fljótlegt, eftir vinnu á föstudegi þar sem við áttum eftir að undirbúa helling. Ótrúlega fljótlegt að búa þennan eftirrétt og hann er ótrúlega góður með ferskum berjum. Léttur skyreftirréttur – uppskrift: Uppskrift fyrir 8-10 […]
Einn uppáhaldsrétturinn sem maðurinn minn gerir er ítalskar kjötbollur. Finnst mér því tilvalið að þessi uppskrift sé sú fyrsta sem ég birti hér. Á næstunni mun ég verða duglegri að koma með mataruppkriftir, sem og aðrar bloggfærslur. Fylgist með færslum með því að skrá netfangið ykkar hér neðst á síðunni til hægri með því að […]