DIY Föndur Skreytingar

Hugs and Kisses skál – DIY

Ég, tengdamóðir mín og mágkona föndruðum okkur nokkurnskonar eftirlíkingu af tyggjókúluvél (e. gumball machine). Hérna eru leiðbeiningar hvernig þetta er búið til. Það sem þarf er: Einn blómapottur. Tveir undirdiskar fyrir blómapott. Einn minni undirdisk sem passar á hvolfi ofan í hinn stærri undirdiskinn. Glerkúlu (fæst í Garðheimum á 1990kr.) Lítil trékúla (uþb 15 eða […]