Marengs 6 eggjahvítur 300 gr. sykur 2 tsk. lyftiduft 3 bollar Rice Krispies Stífþeytið eggjahvítur og sykurinn saman. Bætið við lyftiduftinu og hægjið á hrærivélinni. Bætið við Rice Krispies varlega og klárið að blanda því við með sleikju. Teiknið hringi á sitthvorn smjörpappírinn með blýanti, jafn stóra og kakan á að vera. Dreifið blöndunni varlega […]
Bakstur
Eftirréttir
Kökur
Uppskriftir