4-6 stk græn eða rauðgræn epli Kanilsykur eftir smekk 100gr suðusúkkulaði 100gr sykur 100gr hveiti 100gr mjúkt smjör Skrælið eplin og skerið þau í litla bita. Setjið bitana í stórt eldfast mót. Stráið kanilsykri yfir eplin og blandið vel. Skerið súkkulaðið í litla bita og stráið yfir eplin. Hnoðið saman smjöri, hveiti og sykri saman […]
Sykurlaus marengsterta (Keto): 100 gr Sukrin Gold 6 eggjahvítur 1 tsk lyftiduft 15-20 dropar vanillustevía Þeytið allt saman mjög vel þar til að deigið er orðið vel stíft. Skiptið deiginu á tvær ofnplötur með bökunarpappír og búið til 2 jafnstóra hringi. Bakið á 130 gráðum í 1 klukkustund og slökkvið svo á ofninum og látið […]
100gr rjómaostur 400ml rjómi 3 tsk kakó 1 tsk vanillu-stevíudropar 1 tsk karamellu-stevíudropar 1 msk stevíu strásykur 0,5 espresso kaffi (eða eftir smekk). 70% stevíu súkkulaði, t.d. Balance eða Valor Blandið vel saman öllu nema rjómanum þar til rjómaosturinn er vel mjúkur, hellið rjómanum útí og þeytið þar til rjóminn er vel þeyttur og alveg […]