Keto LKL Uppskriftir

Skýjabrauð / Pizzabotn (Keto)

Uppskrift að 8-10 brauðsneiðum eða 2 litlum pizzabotnum: 4 stór egg 2 msk rjómaostur 1 tsk heitt pizzakrydd 1/2 tsk hvítlaukssalt Forhitið ofninn á 170 gráður blástur. Aðskiljið eggjahvíturnar frá eggjarauðum og stífþeytið eggjahvíturnar. Hrærið saman eggjarauðurnar, rjómaostinn og kryddin saman þar til blandan verður mjúk og bætið stífþeyttu eggjahvítunum varlega saman við með sleikju. […]