Ég gerði ýmsar tegundir af konfekti um helgina og ætla ég að deila með ykkur hugmyndum um það hvernig er hægt að gera fyllta mola með þremur mismunandi aðferðum. Það er síðan hægt að setja aðrar bragðtegundir en þær sem ég tel upp hér að neðan. Það sem þarf er plastmót, sem fæst til dæmis […]
Það sem þarf í trufflurnar er: 48 Oreó kexkökur (ca. 530gr eða þrír kassar með 16 stk.) 230 gr rjómaostur 300 gr Siríus konsum súkkulaði 200 gr hvítt súkkulaði Byrjið á því að mylja kexið niður með morteli eða í plastpoka og rúllið yfir með kökukefli. Setjið í hrærivélarskál og blandið rjómaostinum saman við og […]
Ég, tengdamóðir mín og mágkona föndruðum okkur nokkurnskonar eftirlíkingu af tyggjókúluvél (e. gumball machine). Hérna eru leiðbeiningar hvernig þetta er búið til. Það sem þarf er: Einn blómapottur. Tveir undirdiskar fyrir blómapott. Einn minni undirdisk sem passar á hvolfi ofan í hinn stærri undirdiskinn. Glerkúlu (fæst í Garðheimum á 1990kr.) Lítil trékúla (uþb 15 eða […]