Ég teiknaði á nokkra bolla í dag. Eftir að hafa séð þetta á pinterest þá ákvað ég að prófa líka og hóf leiðangur í leit af keramikpenna. Þegar hann fannst í þriðju búðinni þá gat ég ekki setið á mér að „prófa“. Byrjaði á því að gera einn… svo annan, og endaði í átta bollum! […]