Eftirréttir Kökur Uppskriftir

Frönsk súkkulaðikaka með pipar-Nóa kroppi

Frönsk súkkulaðikaka með pipar-Nóa kroppi – uppskrift: 200 gr. Konsúm suðusúkkulaði 200 gr. smjör 4 egg 220 gr. sykur 1 tsk. vanilludropar 70 gr. hveiti Bræðið súkkulaðið og smjör saman á lágum hita. Þeytið saman egg og sykur og blandið vanilludropum saman við. Blandið súkkulaðiblöndunni varlega saman við ásamt hveitinu. Setjið bökunarpappír í smelluform eða […]

Kökur Uppskriftir

Lakkrístoppar með piparlakkrísreimum

Lakkrístoppar með piparlakkrísreimum – uppskrift: 3 eggjahvítur 200 gr. púðursykur 1 poki piparfylltar lakkrísreimar (80 gr) 1 poki suðusúkkulaðidropar (150 gr). Stífþeytið eggjahvíturnar og púðursykurinn. Skerið lakkrísreimarnar niður í smáa bita og blandið þeim ásamt súkkulaðinu varlega við stífþeyttu eggjahvíturnar. Mótið toppa með tveimur skeiðum og bakið við 140 gráður í 20 mínútur. Best þykir […]

Bakstur Kökur Uppskriftir

Súkkulaðibitakökur

Súkkulaðibitakökur – uppskrift: 2 egg 250 gr mjúkt smjör 300 gr sykur 500 gr hveiti 1 tsk matarsódi 0,5 tsk salt 1 bolli kókosmjöl 300 gr suðusúkkulaðidropar Hrærið eggin, smjörið og sykurinn vel saman. Bætið síðan hveitinu, matarsódanum, saltinu og kókosmjölinu rólega saman við. Að lokum er súkkulaðinu bætt varlega við. Búið til kúlur og […]