Eftirréttir Keto Kökur LKL Uppskriftir

Sykurlaus marengsterta með karamellusósu (Keto)

Sykurlaus marengsterta (Keto): 100 gr Sukrin Gold 6 eggjahvítur 1 tsk lyftiduft 15-20 dropar vanillustevía Þeytið allt saman mjög vel þar til að deigið er orðið vel stíft. Skiptið deiginu á tvær ofnplötur með bökunarpappír og búið til 2 jafnstóra hringi. Bakið á 130 gráðum í 1 klukkustund og slökkvið svo á ofninum og látið […]

Eftirréttir Keto LKL Uppskriftir

Ostasnakk með hvítlauk og chili (Keto)

26% ostur í sneiðum Hvítlaukssalt Chili duft Ostasneiðarnar eru skornar niður í 4 þríhyrninga. Hægt að raða u.þ.b. 4 sneiðum á eina plötu. Ofninn hitaður í 165 gráður með blæstri. Ostinum er raðað á plötu með bökunarpappír og þær síðan kryddaðar með hvítlaukssalti og chili. Gott að dreyfa chili-kryddinu með pensli. Hitað í ofni í […]