Skip to content

Helena Sif

About Me

  • Heim
  • Uppskriftir
    • Brauð/Brauðréttir
    • Konfekt
    • Kvöldmatur
    • Kökur og eftirréttir
    • Keto / LKL
    • Ýmislegt
  • Rokkur Knit

Day: 27. febrúar, 2021

  • Home
  • 2021
  • febrúar
  • 27
Keto Meðlæti Uppskriftir

Grillað grasker (Keto)

Helena Sif
27.02.202105.03.2021 No Comments

Grasker (butternut sqash) Hvítlaukssalt Pipar Skerið graskerið í litla teninga (2x2cm) og dreifið á ofnplötu. Setjið smá ólífuolíu yfir og kryddið. Bakið í ofni við 230gráður með blæstri í um 30 mínútur, snúið við varlega þegar tíminn er hálfnaður. Gott er að hafa bitana svolítið brúna og stökk.

Lesa meira
Eftirréttir Keto Uppskriftir

Jarðaberjaostakökuís (Keto)

Helena Sif
27.02.202128.02.2021 No Comments

250gr frosin jarðaber 250gr rjómi 200 gr rjómaostur 2 tsk vanillustevia eða vanillidropar & stevia Þeytið rjómann vel. Setjið jarðaberin, rjómaostinn og vanillustevíu í matvinnsluvél og blandið vel saman þar til blandan er mjúk. Blandið rjómanum við varlega með sleikju. Setjið í form og inn í kæli.

Lesa meira

Nýlegar færslur

  • Kotasælubollur
  • Grænt pestó (hnetulaust)
  • Skúffukaka
  • Eplagóðgæti
  • Gobi rice / blómkálsgrjón (Keto)

Nýlegar athugasemdir

  • Kristín um Ítölsku kjötbollurnar hans Kristjáns
  • Silja um Ítölsku kjötbollurnar hans Kristjáns
  • Helena Sif um Ítölsku kjötbollurnar hans Kristjáns
  • Edda Sif um Ítölsku kjötbollurnar hans Kristjáns
  • Mamma um Ítölsku kjötbollurnar hans Kristjáns

Copyright © 2021 All Rights Reserved.