Sætkartöflu franskar – uppskrift: 1 stór sæt kartafla 1-2 msk gul ólífu olía The Secret Blend SALT frá Nicolas Cahé Hitið ofninn 200 gráður og stillið á blástur. Flysjið sætkartöfluna og skerið niður í ílanga bita, tæplega 1cm þykka. Raðið á bökunarplötu og stráið yfir örlítilli ólífuolíu og kryddið eftir smekk. Einnig getur verið […]
Þessi uppskrift að pizzabotni er fyrir 3 botna í pizzaofn (12″) eða 2 fullorðnis- og 2 barnabotna. Hægt að nota með eða án krydda, en okkur þykir betra að hafa botninn bragðmeiri og setjum því bæði oregano og heitt pizzakrydd frá Pottagöldrum. Pizzabotn – uppskrift: 285 gr volgt vatn 10 gr þurrger 10 gr gul ólífuolía […]
Sætar kartöflur eru í miklu uppáhaldi hjá okkur og erum við að prufa okkur áfram í sætkartöflufrönskum. Þessi uppskrift rífur upp sæta bragðið í kartöflunum og gerir mjög gott bragð með einfaldri steik og öðru meðlæti. Þetta er uppskrift fyrir sirka 3, fer eftir stærð á kartöflunum. Sætkartöflufranskar með hunangi og kanil – uppskrift: 3 sætar kartöflur […]