Kökur Uppskriftir

Lakkrístoppar með piparlakkrísreimum

Lakkrístoppar með piparlakkrísreimum – uppskrift: 3 eggjahvítur 200 gr. púðursykur 1 poki piparfylltar lakkrísreimar (80 gr) 1 poki suðusúkkulaðidropar (150 gr). Stífþeytið eggjahvíturnar og púðursykurinn. Skerið lakkrísreimarnar niður í smáa bita og blandið þeim ásamt súkkulaðinu varlega við stífþeyttu eggjahvíturnar. Mótið toppa með tveimur skeiðum og bakið við 140 gráður í 20 mínútur. Best þykir […]

Bakstur Kökur Uppskriftir

Súkkulaðibitakökur

Súkkulaðibitakökur – uppskrift: 2 egg 250 gr mjúkt smjör 300 gr sykur 500 gr hveiti 1 tsk matarsódi 0,5 tsk salt 1 bolli kókosmjöl 300 gr suðusúkkulaðidropar Hrærið eggin, smjörið og sykurinn vel saman. Bætið síðan hveitinu, matarsódanum, saltinu og kókosmjölinu rólega saman við. Að lokum er súkkulaðinu bætt varlega við. Búið til kúlur og […]

Kökur Uppskriftir

Bananaskúffukaka

Þessi kaka var oft gerð á mínu heimili þegar ég var yngri, svona til skiptis við hina venjulegu skúffuköku. Ætli bananastaðan á heimilinu hafi ekki ráðið því hvor kakan hafi verið bökuð. Þessi er mjög góð, einföld og tilvalin þegar maður á marga vel þroskaða banana. Bananaskúffukaka – uppskrift: 225 gr smjör 400 gr sykur […]