Uppskriftir Ýmislegt

Holl kokteilsósa

Holl kokteilsósa – uppskrift:

1/2 dós 10% sýrður rjómi
2 tsk tómatsósa
1 tsk sætt sinnep
Salt & pipar

Öllu hrært saman og blandað eftir smekk. Tilvalið á hamborgarann, samlokuna eða til þess að dýfa frönskunum í.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.