Í dag var bakað bananabrauð, ekkert jafnast á við gott nýbakað brauð um helgar. Þessi uppskrift kemur upphaflega frá frænku minni og hef ég notað hana nokkrum sinnum síðustu ár og er ég alltaf jafn hrifin af brauðinu. Bananabrauð – uppskrift: 1 egg 1 bolli sykur 2 bananar 2 bollar hveiti 1 tsk lyftiduft 1 […]
Einn af uppáhalds eftirréttunum mínum er volg súkkulaðikaka. Mamma mín hefur gert þessa lengi og man ég ekki hvar þessi uppskrift birtist fyrst, en ég fann hana allavega fyrir einhverju síðan á netinu og hef gert hana ótaloft síðan. Kökurnar eiga að vera bakaðar í endana en volgar og blautar að innan. Mæli hiklaust með þessari […]
Marengs 6 eggjahvítur 300 gr. sykur 2 tsk. lyftiduft 3 bollar Rice Krispies Stífþeytið eggjahvítur og sykurinn saman. Bætið við lyftiduftinu og hægjið á hrærivélinni. Bætið við Rice Krispies varlega og klárið að blanda því við með sleikju. Teiknið hringi á sitthvorn smjörpappírinn með blýanti, jafn stóra og kakan á að vera. Dreifið blöndunni varlega […]