Herbergið hjá Róberti Inga er nú loks að verða tilbúið, að minnsta kosti í bili þangað til ég vil breyta einhverju 🙂 Stafirnir fyrir ofan rúmið eru tréstafir keyptir hjá Tréleik og ég málaði þá hvíta. Skýin eru límmiðar keyptir hjá Skiltastöðinni. Húsgögnin eru úr IKEA og gardínurnar saumaði mamma mín frá efni úr Vouge. Update: […]
Ég, tengdamóðir mín og mágkona föndruðum okkur nokkurnskonar eftirlíkingu af tyggjókúluvél (e. gumball machine). Hérna eru leiðbeiningar hvernig þetta er búið til. Það sem þarf er: Einn blómapottur. Tveir undirdiskar fyrir blómapott. Einn minni undirdisk sem passar á hvolfi ofan í hinn stærri undirdiskinn. Glerkúlu (fæst í Garðheimum á 1990kr.) Lítil trékúla (uþb 15 eða […]
Um síðustu helgi héldum við Kristján upp á afmælin okkar, ég 25 og hann 30 ára. En það var aðeins til þess að plata fólk til þess að koma saman, við nefnilega héldum óvænt brúðkaup á staðnum. Hér er eitt og annað úr brúðkaupinu: Ég fékk brúðarvöndinn í Árbæjarblómum. Gæti ekki hafa hugsað mér fallegri […]