Bakstur Kökur Uppskriftir

Súkkulaðikaka – „Brúðkaupstertan mín“

Ein af þeim uppskriftum sem ég er oftast beðin um er af súkkulaðikökunni sem ég og maðurinn minn höfðum sem brúðkaupstertu í brúðkaupinu okkar. Þetta er uppskrift sem ég fékk í saumaklúbbnum mínum og var þetta fljótt uppáhaldssúkkulaðikakan. Fyrir brúðkaupið okkar, sem var óvænt brúðkaupsveisla, bakaði ég 5 kökur, skellti í kæli og skreytti síðan […]

Bakstur Eftirréttir Kökur Uppskriftir

Marengsterta með berjum og Daim bitum

Marengs 6 eggjahvítur 300 gr. sykur 2 tsk. lyftiduft 3 bollar Rice Krispies Stífþeytið eggjahvítur og sykurinn saman. Bætið við lyftiduftinu og hægjið á hrærivélinni. Bætið við Rice Krispies varlega og klárið að blanda því við með sleikju. Teiknið hringi á sitthvorn smjörpappírinn með blýanti, jafn stóra og kakan á að vera. Dreifið blöndunni varlega […]