Þessi pastaréttur varð til fyrir 1-2 árum þegar okkur vantaði nýjan rétt til að elda og úr varð bragðmikill pastaréttur með sveppum, kúrbít og piparosti. Við gerðum gerðum þennan rétt í kvöld og var því tilvalið að skella mynd af disknum og koma uppskriftinni á síðuna. Sveppapasta með kjúkling – uppskrift: Tagliatelle pasta fyrir 2-3 […]
Einn uppáhalds pastarétturinn á heimilinu er Tómata- og basilikupasta. Hér er uppskrift fyrir 4. Við gerum yfirleitt alltaf of mikið fyrir okkur tvö og eigum í afganga daginn eftir. Gott bæði heitt og kalt finnst mér, og því tilvalið í nesti. Tómata- og Basilikupasta – uppskrift: Penne pasta fyrir 4 3-4 kjúklingabringur 4 tómatar 3-4 […]
Einn af uppáhalds eftirréttunum mínum er volg súkkulaðikaka. Mamma mín hefur gert þessa lengi og man ég ekki hvar þessi uppskrift birtist fyrst, en ég fann hana allavega fyrir einhverju síðan á netinu og hef gert hana ótaloft síðan. Kökurnar eiga að vera bakaðar í endana en volgar og blautar að innan. Mæli hiklaust með þessari […]