Hér er ég búin að fullkomna uppáhalds súkkulaðimúsina mína og ákvað ég að dreyfa uppskriftinni með ykkur. Uppskriftin er fyrir 8-10 manns. 60 gr smjör 3 msk sykur 450 gr Konsúm suðusúkkulaði 6 egg 550 ml rjómi 2 tsk vanilludropar Súkkulaðispænir ofan á og þeyttur rjómi með. Bræðið smjör og súkkulaði saman við vægan hita […]
Marengs 6 eggjahvítur 300 gr. sykur 2 tsk. lyftiduft 3 bollar Rice Krispies Stífþeytið eggjahvítur og sykurinn saman. Bætið við lyftiduftinu og hægjið á hrærivélinni. Bætið við Rice Krispies varlega og klárið að blanda því við með sleikju. Teiknið hringi á sitthvorn smjörpappírinn með blýanti, jafn stóra og kakan á að vera. Dreifið blöndunni varlega […]
24 stór muffinsform frá IKEA (ca. 32 lítil form) 200 gr. Rice Krispies 200 gr. Suðusúkkulaði 120 gr. Smjör 6-7 msk. Síróp (Lyles Golden Syrup) Bræðið smjörið og súkkulaðið saman í potti við vægan hita og hrærið varlega. Slökkvið á hellunni um leið og allt smjörið er bráðnað. Bætið við sírópinu og blandið vel saman. […]