Uppskriftir Ýmislegt

Vöfflur frá Þorvaldi

Lítil uppskrift gefur 5-6 vöfflur en stór gefur 10-11 vöfflur.

50g / 100g ólífuolía
2 msk / 4 msk sykur
3 / 5 stk egg
1/2 tsk / 1 tsk salt
3/4 tsk / 1,5 tsk matarsódi
140g / 280g hveiti
250g / 500g súrmjólk (Best að nota Skógarberja eða Jarðarberja)
50g / 100g mjólk (Til þynningar ef þurfa þykir)

Setjið eina ausu í mitt járnið sem sér sjálft um að dreifa blöndunni. Setjið í járnið þegar græna ljósið logar og takið úrjárninu þegar það kviknar aftur eftir að hafa náð upp hita. Ath að bester að stilla fínstillir rofann ofan á járninu á 5.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *