Keto Kökur LKL Uppskriftir

Kaffisúkkulaðimús (Keto)

100gr rjómaostur
400ml rjómi
3 tsk kakó
1 tsk vanillu-stevíudropar
1 tsk karamellu-stevíudropar
1 msk stevíu strásykur
0,5 espresso kaffi (eða eftir smekk).
70% stevíu súkkulaði, t.d. Balance eða Valor

Blandið vel saman öllu nema rjómanum þar til rjómaosturinn er vel mjúkur, hellið rjómanum útí og þeytið þar til rjóminn er vel þeyttur og alveg blandaður við kakó blönduna.
Setjið í form og skreytið með rifnu súkkulaði. Geymið í kæli þar til þið berið fram.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.