Kökur Uppskriftir

Cupcakes

Vanillu smjörkrem 250 gr mjúkt smjör 1 ½ tsk vanilludropar 500 gr flórsykur Hrærið smjörið og vanilludropana í 1 – 2 mínútur. Bætið 1/3 af flórsykrinum saman við í senn og hrærið vel á milli. Ef kremið er of þykkt þá er hægt að nota örlitla mjólk til að þynna það.   Súkkulaðikrem 80 gr […]

Eftirréttir Kökur Uppskriftir

Frönsk súkkulaðikaka með pipar-Nóa kroppi

Frönsk súkkulaðikaka með pipar-Nóa kroppi – uppskrift: 200 gr. Konsúm suðusúkkulaði 200 gr. smjör 4 egg 220 gr. sykur 1 tsk. vanilludropar 70 gr. hveiti Bræðið súkkulaðið og smjör saman á lágum hita. Þeytið saman egg og sykur og blandið vanilludropum saman við. Blandið súkkulaðiblöndunni varlega saman við ásamt hveitinu. Setjið bökunarpappír í smelluform eða […]

Kökur Uppskriftir

Lakkrístoppar með piparlakkrísreimum

Lakkrístoppar með piparlakkrísreimum – uppskrift: 3 eggjahvítur 200 gr. púðursykur 1 poki piparfylltar lakkrísreimar (80 gr) 1 poki suðusúkkulaðidropar (150 gr). Stífþeytið eggjahvíturnar og púðursykurinn. Skerið lakkrísreimarnar niður í smáa bita og blandið þeim ásamt súkkulaðinu varlega við stífþeyttu eggjahvíturnar. Mótið toppa með tveimur skeiðum og bakið við 140 gráður í 20 mínútur. Best þykir […]